Öll tækniþjónusta á einum stað

Við höfum réttu lausnina sniðna fyrir þig

Velkomin til Alheims

Alhliða tækniþjónusta í Ármúlanum

Alheimur byrjaði í upphafi sem lítil vefstofa.
Við tökum að okkur tölvuviðgerðir og uppsetningu á tölvum fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Við hýsum vefi, stóra sem smá.
Við finnum réttu lausnina fyrir þig.
Internetið breytist hratt og flygjumst við vel með.
Við bjóðum upp á öfluga markaðssetningu á netinu.
174
Vefir í hýsingu
853
Verkefni kláruð
190
Ánægðir viðskiptavinir
6
Starfsmenn

Hvað gerir okkur öðruvísi?

Við veitum viðskiptavinum okkar ókeypis ráðgjöf þegar kemur að tæknilegum spurningum.
Við viljum aðeins það besta fyrir viðskiptavini okkar og ráðleggjum við honum út frá því.

ALLT sem þú þarft á einum stað

01
Vefsíðugerð
Frábært teymi forritara sem koma þínum þörfum í verk.
02
Hýsingar
Vefir sem við hýsum eru hýstir í öruggum gagnaverum um allan heim, Dagleg afritun gagna veitir viðskiptavinum okkar öryggi um að tapa ekki gögnum.
03
Tölvuþjónusta
Við tökum að okkur tölvuviðgerðir og uppsetningu á tölvum fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
04
Markaðssetning og Leitavélabrestun
Internetið breytist hratt og flygjumst við vel með. Við bjóðum upp á öfluga markaðssetningu á netinu.

Það er 2018

Komdu yfir til okkar